Cryptocoryne crispatula var. balansae

Cryptocoryne crispatula var. balansae

Uppruni: Tæland, SA-Asía

Hæð: 20-60+ cm

Breidd: 15-20+ cm

Birtuþörf: lítil-mjög mikil

Hitastig: 20-28°C

Hersla (kH): mjúkt-mjög hart

Sýrustig (pH): 5-9

Vöxtur:
meðal

Kröfur:
auðveld

Um plöntuna:
Cryptocoryne crispatula var. balansae er elsta þekkta afbrigði Cryptocoryne crispatula. Það kemur frá kalksteins fjalllendi í Suður-Tælandi þar sem vatnherslan er mjög mikil. Plantan þarf aðlögunartíma áður en hún fer að vaxa að ráði, líkt og er um aðrar cryptocoryne jurtir. Mjóblaða-afbrigði hefur verið fáanlegt síðustu ár og oft selt undir nafninu Cryptocoryne crispatula var. flaccidifolia.

Furðufuglar og fylgifiskar | Bleikargróf 15 | 108 Reykjavík | Sími : 581-1191, 699-3344, 899-5998