Búast við að De Bruyne skrifi undir - Chelsea vill kaupa Trafford - Thiago spilandi aðstoðarþjálfari Barca - PSG býður 100 milljónir fyrir...
   sun 08. apríl 2012 16:00
Magnús Már Einarsson
Twitter helgarinnar - Markmenn á trúnó í göngunum
Kaplakrikavöllur lítur vel út í dag eins og sést á þessari mynd sem Jónas Ýmir Jónasson tók.
Kaplakrikavöllur lítur vel út í dag eins og sést á þessari mynd sem Jónas Ýmir Jónasson tók.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter um helgina. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff:
af hverju eru markmenn alltaf bestu vinir á göngunum fyrir leiki? detta á trúnó þó þeir þekkjast ekki rass.. nei hva þú bara með hanska lika

Tómas Þór Þórðarson í útvarpsþættinum Fótbolti.net:
Reyndum að ná í Hadda Jónasar í gær en þetta gerðist: Sjá tengil (via @bjarniben) #fotbolti

Björn Ívar Björnsson fótboltaáhugamaður:
Að Manchester United sé með fleiri stig en Barcelona (reyndar einum leik fleira) er gjörsamlega fáránlegt.

Máni Pétursson útvarpsmaður:
Er svo stoltur af tvi ad vera leedsari. Faum rautt fyrir ad sparka i menn en hendum okkur ekki nidur til Ad fa rautt a andstædinginn #scums

Baldur Sigurðsson leikmaður KR:
Við hæfi að fá þennan í svartárdalnum Sjá tengil

Kristján Gudmundsson þjálfari Vals:
Gleðilega Páska #101Valur

Ásgeir Örn Ólafsson leikmaður Skedsmo:
Demantaði dömuna upp í sannkölluðu hollywood momenti uppá fjalli í dag. #rómantík #frátekinn

Auðunn Blöndal útvarpsmaður á FM957:
Vona að Derry fài allavega 5 leikja bann...ætlaði hann að drepa Young ?

Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður:
Ekki bara MU sem sleppa vel í dag. Annar leikurinn þar sem City hefði átt að missa mann útaf með rautt í byrjun. Sama dæmið á móti Stoke.
Athugasemdir
banner
banner
banner